Rýnt í af­sögn Bjarna og fram­haldið

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra, Hildur Sverrisdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, og Ólafur G. Harðarsson stjórnmálafræðingur voru gestir Pallborðsins á Vísi. Til umræðu voru stórtíðindi dagsins; afsögn Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra.

8243
42:32

Vinsælt í flokknum Pallborðið