Myndbandaspilari er að hlaða.
Unnið að því að auðvelda yfirvöldum að framselja fanga
Unnið er að því að auðvelda yfirvöldum að framselja fanga til síns heimalands. Dómsmálaráðherra var ráðlagt af samráðherrum sínum á Norðurlöndunum að fara í fyrirbyggjandi aðgerðir til að sleppa við erfiðleikana í innflytjendamálum sem frændur okkar glíma við.