Fyrri slætti víða lokið á Suðurlandi

Fyrri slætti er nú víða lokið eða er að ljúka hjá kúabændum á Suðurlandi þrátt fyrir litla sprettu síðustu vikur vegna þurrka, enda tún víða brunninn. Bóndi í Landeyjunum segist ekki nenna að kvarta undan rigningarleysi, vætan komi fyrr eða síðar.

563
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.