Loka skólum, líkamsræktarstöðvum og sundlaugum á Sauðárkróki

Skólum, leikskólum og sundlaugum verður lokað á Sauðárkróki eftir að tveir til viðbótar greindust með kórónuveiruna í Skagafirði í gær. Á meðal þeirra smituðu er starfsmaður á Heilbrigðisstofnun Norðurlands sem var í snertingu við sjúklinga. 300 eru í sóttkví og telur yfirlögregluþjónn líklegt að fjölgi í þeim hópi.

93
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.