Ísland neyðist til að spila gegn Ísrael

Åge Hareide, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að Ísland ætti ekki að þurfa að spila á móti Ísrael, vegna voðaverkanna á Gasa-svæðinu. Íslenska landsliðið neyðist hins vegar til þess.

671
01:55

Vinsælt í flokknum Fótbolti