Ísland í dag - Eldbökuð pizza á venjulegu grilli!

Vissuð þið að það er hægt að grilla pizzu á litla grillinu ykkar þannig að hún verði eins og dýrindis eldbökuð pizza? Eina sem þið þurfið er sérstakur pizzasteinn sem fæst mjög víða og passa svo að steinninn verði mjööög heitur. Og vá hvað pizzurnar verða góðar! Vala Matt fór í Íslandi í dag og hitti þá Hjalta Vignis og Arnar Sigurðsson. Þeir kalla sig Grillfeðurnir og þeir sýndu okkur hvernig hægt er að fá pizzurnar til að verða eins og eldbakaðar á bragðið og það tekur 5 mínútur! Og það eru ekki ýkjur! Og svo sýndu þeir okkur hvernig hægt er að gera súkkulaðipizzu og ýmislegt fleira girnilegt!

31247
10:47

Vinsælt í flokknum Ísland í dag