Segir alveg ljómandi gott að búa í Öxarfirði

Öxfirðingar eru heimsóttir í þættinum Um land allt á Stöð 2. Héraðið er þekktast fyrir náttúruperlur eins og Ásbyrgi, Jökulsárgljúfur og Dettifoss. Sauðfjárbúskapur er helsta grunnstoð byggðar en ný tækifæri eru að skapast í ferðaþjónustu og fiskeldi. Þessi fyrri þáttur af tveimur fjallar einkum um Kelduhverfi og gamla Öxarfjarðarhrepp en í þeim síðari verður farið á Kópasker.

3562
00:38

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.