Staðan enn mjög alvarleg

Öldruð kona lést á Covid-legudeild Landspítalans á síðasta sólahring. Ellefu manns hafa því látist hér á landi frá því faraldurinn hófst. Sóttvarnalæknir segir stöðuna á landinu enn mjög alvarlega og segir að ekki sé ástæða til að slaka á aðgerðurm.

66
03:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.