Datt á andlitið og lífið gjörbreyttist
Lilja Ósk Snorradóttir, kvikmyndaframleiðandi og eigandi Pegasus, ræddi við okkur um bókina sem hún skrifaði um heilahristing sem hún fékk.
Lilja Ósk Snorradóttir, kvikmyndaframleiðandi og eigandi Pegasus, ræddi við okkur um bókina sem hún skrifaði um heilahristing sem hún fékk.