Ísland í dag - Lúxusböð Skúla Mogensen og barátta hans við vindmyllur

Skúli Mogensen opnaði sjóböðin í Hvammsvík í júlí og útkoman er einstök náttúruperla. En um svipað leyti og starfsemin hófst birtist matsáætlun fyrir vindmyllur, sem myndu skyggja á útsýnið í böðunum ef hugmyndirnar yrðu að veruleika. Nú berst Skúli við vindmyllur í Hvalfirði. Einnig: Ásmundur Einar stendur í ströngu við að leysa KrakkaMeToo.

15026
20:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag