Hraunið gusaðist yfir gígbarmana til allra átta

Vefmyndavél Vísis fangaði óróakviðurnar í eldgosinu í Fagradalsfjalli í gærkvöldi. Hraungusurnar gengu upp úr gígnum af miklum krafti með reglulegu millibili. Hér má sjá samansafn af myndum af gusunum og undir hljómar lagið Glósóli með Sigur Rós.

160948
06:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.