Keflavík og KR mættust í æsispennandi leik í Dómínósdeild karla í körfubolta í gærkvöldi

Keflavík og KR mættust í æsispennandi leik í Dómínósdeild karla í körfubolta í gærkvöldi. Keflavík hafði unnið alla sex leikina en KR-ingar mættu í bítlabæinn með tvo ósigra í farteskinu.

21
01:48

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.