Treysti ekki innsæinu og missti allt í hruninu

Maður sem tapaði nánast öllu sparifé sínu í hruninu og missti svo íbúðina sína á nauðungarsölu vegna láns í erlendri mynt segist sjá eftir því að hafa ekki treyst innsæinu heldur bankastarfsmönnum í aðdraganda hrunsins.

64
03:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.