Ægisif verður moska
Ægisif, þekktasta kennileiti Istanbúl, verður aftur gerð að mosku eftir úrskurð æðsta stjórnsýsludómstóls Tyrklands í dag.
Ægisif, þekktasta kennileiti Istanbúl, verður aftur gerð að mosku eftir úrskurð æðsta stjórnsýsludómstóls Tyrklands í dag.