Leikskólabörn þrömmuðu á fund Grýlu og Leppalúða
Leikskólabörn af Tjarnarborg þrömmuðu á fund Grýlu og Leppalúða í jólaskóginum í Tjarnarsal ráðhússins í morgun í sannkölluðu jólaskapi.
Leikskólabörn af Tjarnarborg þrömmuðu á fund Grýlu og Leppalúða í jólaskóginum í Tjarnarsal ráðhússins í morgun í sannkölluðu jólaskapi.