Dómsmálaráðherra kallaði eftir skýringum

Dómsmálaráðherra hafði frumkvæði að því að fengið yrði lögfræðiálit á kjarabótum fyrrverandi ríkislögreglustjóra til handa yfirmanna í lögreglunni. Núverandi ríkislögreglustjóri reiknar með að málið endi fyrir dómstólum.

8
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.