Bítið - Tveir ferfættir fulltrúar Íslands keppa um verðlaun á heimsmeistaramóti smalahunda
Maríus Snær Halldórsson og Elísabet Gunnarsdóttir fylgja fjárhundunum Rosa og Ripley á heimsmeistaramót Border Collie fjárhunda á Norður-Írlandi.
Maríus Snær Halldórsson og Elísabet Gunnarsdóttir fylgja fjárhundunum Rosa og Ripley á heimsmeistaramót Border Collie fjárhunda á Norður-Írlandi.