Foringjarnir: Fagnaðarlæti sem enduðu með ósköpum

Í síðasta þætti af Foringjunum ræddi Henry Birgir Gunnarsson við Kristinn Kjærnested. Fyrrum formann knattspyrnudeildar KR til margra ára. Hann fór þar yfir víðan völl og meðal annars rifjað upp þegar hann slasaði Jónas Kristinsson með bíllykli sínum í fagnaðarlátum á sínum tíma.

380
01:05

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.