Valsmenn ekki í vandræðum með HK
Valur tók á móti HK í 22. umferð Bestu deildar karla í dag. Þetta var lokaumferðin áður en mótinu verður tvískipt. Heimamenn í Val sigruðu afar sannfærandi 4-1 eftir skemmtilega leik í rokinu á Hlíðarenda.
Valur tók á móti HK í 22. umferð Bestu deildar karla í dag. Þetta var lokaumferðin áður en mótinu verður tvískipt. Heimamenn í Val sigruðu afar sannfærandi 4-1 eftir skemmtilega leik í rokinu á Hlíðarenda.