Stúkan: Nýtt myndefni af öðru marki ÍBV gegn Fram

Stúkan rýndi í annað mark ÍBV er liðið gerði 3-3 jafntefli við Fram í Úlfarsárdal í Grafarholti. Nýtt myndefni sýnir að „Andri Rúnar Bjarnason er klárlega fyrir innan“ í aðdraganda marksins en atburðarrásin fyrir markið var vægast sagt undarleg.

1419
02:15

Vinsælt í flokknum Besta deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.