Bjartsýn fyrir stjórnarmyndunarviðræður

Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna funduðu í Stjórnarráðinu í dag og eru bjartsýn á að stjórnarmyndunarviðræður geti hafist innan nokkurra daga. Ólíklegt er að ráðuneytin skiptist með sama hætti að mati formanns Sjálfstæðisflokksins.

27
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.