Ísland í dag- Nýtískulegar, splunkunýjar og ódýrar fjölskylduíbúðir

Er hægt að eignast nýja, fallega, tæplega 100 fm íbúð fyrir 26 milljónir og fylla hana af húsgögnum fyrir undir milljón? Svarið er já og fólk þarf ekki að búa nema í hálftíma fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Í þætti kvöldsins kynnum við okkur gamla varnarliðssvæðið sem nú er að byggjast upp sem fjölskylduhverfi en þar sem fyrir þremur árum bjuggu 2000 manns eru nú 3700 og er fjölgunin stöðug.

12747
10:16

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.