Fór í gegnum djúpa dali: „Guði sé lof að maður hafi gott bakland“

Daníel Ingi Egilsson stórbætti 30 ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar um síðustu helgi þrátt fyrir að hafa nýlega stigið upp úr tæplega átta mánaða meiðslum.

521
05:43

Vinsælt í flokknum Sport