Vertinn í Fjósinu aldrei selt eins mikinn bjór

Gunnar Kristjánsson, vertinn í Fjósinu á Hlíðarenda, hafði í nógu að snúast vegna oddaleiks Vals og Tindastóls í körfubolta og stórbætti sölumetið á barnum. Nú er næsta törn hafin vegna úrslitaeinvíganna í handboltanum.

1014
02:12

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.