Ísland í dag - Væri til í að taka niður manninn sem potaði í augað á honum

Ég er hvergi nærri hættur en elska samt meira að þjálfa í Mjölni,“ segir Gunnars Nelson en í Íslandi í dag fórum við í morgunkaffi til kappans, kynnumst hinni hliðinni á þessum rólyndis manni sem langar þó að taka niður gaurinn sem potaði í augað á honum á sínum tíma, PonziNibbio. Innslagið má sjá hér að neðan.

24731
13:54

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.