Þrjár fjölskyldur hafa flúið þjónustuleysið á Íslandi

Að minnsta kosti þrjár fjölskyldur heyrnarlausra barna hafa flúið land vegna skorts á þjónustu við börnin hér á landi. Formaður Félags heyrnarlausra segir að lögum um íslenskt táknmál sé ekki nægilega framfylgt og ábyrgð yfir málaflokknum allt of dreifða.

1086
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir