Kaffibarinn 30 ára

Kaffibarinn fagnar 30 ára afmæli um helgina. Í gær var boðið upp á hátíðardagskrá þegar fjöldi plötusnúða kom fram og annað eins verður á boðstólum fyrir gesti í kvöld.

345
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir