Fékk ekkert símtal frá vinnufélögum til margra ára

Helgi Magnús Gunnarsson fyrrverandi vararíkissaksóknari segir samstarfsmenn hjá embættinu hafa sleikt upp yfirmann sinn og ekkert haft samband eftir langt samstarf. Málið kenni honum á mannlegt eðli. Fólk sem hann hafi talið sig hafa komið vel fram við og séu vinnufélagir og vinir hafi sýnt sitt rétta eðli. Hann segir vindana farna að breytast.

23
27:21

Vinsælt í flokknum Fréttir