Fresta afhendingu gísla
Forsvarsmenn Hamas hafa frestað afhendingu gísla þrátt fyrir samkomulag þar um. Blóðug barnaföt voru hengd við Alþingi til minningar um þau börn sem farist hafa í átökunum.
Forsvarsmenn Hamas hafa frestað afhendingu gísla þrátt fyrir samkomulag þar um. Blóðug barnaföt voru hengd við Alþingi til minningar um þau börn sem farist hafa í átökunum.