Ísland í dag - Fólk vildi afsögn ráðherrans vegna þessa myndbands

Miðvikudagsútgáfa Íslands í dag snýr aftur á nýju ári og dagskráin er þéttpökkuð. Kíkt er á ráðstefnu um tjáningarfrelsi og rætt þar við Toby Young, aðstoðarritstjóra The Spectator, sem sagði PayPal stríð á hendur þegar reikningar hans voru frystir vegna skrifa um faraldurinn. Næst er rætt við Guðmund Emil einkaþjálfara, sem hefur gert garðinn frægan á TikTok. Einnig: Þýskur ráðherra kemst í hann krappan.

56587
22:26

Vinsælt í flokknum Ísland í dag