Þurfa að ná saman um hvernig eigi að ná árangri í loftslagsmálum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir algjörlega liggja fyrir að Vinstri græn leggja ofuráherslu á loftslagsmálin. Í því geti falist tækifæri á sviði grænnar fjárfestingar en einnig þurfi að felast mjög einbeitt skuldbinding um að ná metnaðarfullum markmiðum varðandi losun.