Samgöngustofa sögð hafa starfað með hagsmuni WOW air að leiðarljósi.

Samgöngustofa segist hafa unnið af heillindum í aðdraganda gjaldþrots WOW air og að flugöryggi hafi aldrei verið stefnt í hættu. Stofnunin fær harða útreið í skýrslu ríkisendurskoðunar og er sögð hafa starfað með hagsmuni flugfélagsins að leiðarljósi.

14
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.