Helgin var eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson

Helgin var sannarlega eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson. Á laugardaginn varð hann bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu og á sunnudaginn var kvikmyndin Berdreymi, sem hann leikur í, verðlaun valin sú besta á Edduverðlaunahátíðinni.

162
02:33

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.