Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti tveggja ára Íslandsmet Ásdísar Hjálmsdóttur í kúluvarpi

Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti tveggja ára Íslandsmet Ásdísar Hjálmsdóttur í kúluvarpi innanhúss á háskólamóti í Texas um 23 sentimetra þegar hún kastaði 16,19 metra. Erna Sóley er 19 ára.

94
01:11

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.