Gestum tilkynnt að flakið af skipinu hefði fundist

Sýningin Minning þeirra lifir hefur verið opnuð í Gdansk til minningar um þá sem fórust með flutningaskipinu SS Wigry við Íslandsstrendur árið 1942. Í opnunarathöfn var gestum tilkynnt að flakið af skipinu hefði fundist.

9
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.