Ísland í dag - „Mér finnst kerfið hafa brugðist pabba“

Fyrir rúmum sex árum fékk Rán Péturs Bjargardóttir símtal frá föður sínum. Hún hafði þá ekki heyrt í honum árum saman, en hann var fíkill sem háði baráttu við geðklofa og glímdi í ofanálag við nýrnabilun á lokastigi. Hann bað hana að annast sig, sem hún gerði - allan sólarhringinn - næstu fjögur árin. Rán segir úrræðaleysið í kerfinu algjört þegar kemur að geðsjúkum með fíknivanda og kallar eftir aðgerðum í þeim efnum.

4499
13:57

Vinsælt í flokknum Ísland í dag