Kawhi Leonard fyrstur til að vinna Kobe Bryant bikarinn

Kawhi Leonard varð fyrstur til að vinna Kobe Bryant bikarinn eftir að hafa verið valinn maður leiksins í Stjörnuleik NBA körfuboltans í nótt.

52
01:01

Vinsælt í flokknum Körfubolti