Aron Einar Gunnarsson segir íslenska liðið hafa haft gott tak á Tyrkjunum í fyrri leikjum liðanna

Við hefjum sportpakkann á íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem mætir blóðheitum Tyrkjum í undankeppni EM á Laugardalsvelli annað kvöld. Aron Einar Gunnarsson landsliðs fyrirliði segir íslenska liðið hafa haft gott tak á Tyrkjunum í fyrri leikjum liðanna og að strákarnir séu með sjálfstraust til að vinna leikinn á morgunn.

146
01:25

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.