Körfuboltakvöld fer aftur af stað

Klukkan 20:00 í kvöld á Stöð 2 Sport verður fyrsti þáttur vetrarins af Körfuboltakvöldi þar sem Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans munu hita upp fyrir efstu deild karla sem hefst á fimmtudaginn kemur.

703
01:12

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.