Komið í gírinn fyrir söngvakeppni sjónvarpsins

Heimilisfólk á Hrafnistu í Hafnarfirði virðist komið í gírinn fyrir söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram annað kvöld en júróvisjon þema var í svokölluðum stólaleikfimitíma dagsins.

304
00:52

Vinsælt í flokknum Fréttir