Ísrael ætli að taka yfir alla Gasaströndina

Áform Ísraelsmanna um að taka stjórn Gasaborgar er umdeild, beggja megin víglínunnar. Forsætisráðherrann hefur látið hafa eftir sér að Ísrael muni taka yfir alla ströndina.

181
05:31

Vinsælt í flokknum Fréttir