Ísland í dag - Sápuópera verður til á mettíma

Hvernig er að setja saman þáttaröð á mettíma? Þættir sem eru í senn gamanþættir og sápuópera, með spennuívafi og dass af dramatík. Já, hér er um að ræða þætti sem kallast Sápan sem þeir Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson standa að. Við skelltum okkur í heimsókn á æfingu í vikunni og fengum að fylgjast með því hvernig svona óvanalegt verkefni fer af stað.

458
11:18

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.