Þrír leikir í Bestu kvenna
Þrír leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gærkvöldi. Lið Þróttar gælir við Evrópudrauminn en Selfoss, sem ekki höfðu skorað mark í 66 daga náðu loksins að finna netið
Þrír leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gærkvöldi. Lið Þróttar gælir við Evrópudrauminn en Selfoss, sem ekki höfðu skorað mark í 66 daga náðu loksins að finna netið