Margrét Lára: Ég skora á framherjana í þessari deild að fara aðeins að vera svolítið gráðugari

Bestu mörkin fóru yfir markaskorara í fyrstu fimm umferðum Bestu deildar kvenna og tvær af mestu markadrottningum íslenskrar knattspyrnusögu voru ekki alltof ánægðar með uppskeruna hjá þeim markahæstu til þessa í sumar.

245
03:38

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.