Far­þegar frá fjórum löndum í við­bót sleppa við skimun

Frá og með 16. júlí þurfa farþegar frá Noregi, Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi ekki að sæta sóttkví eða skimun við komuna til Íslands, að því gefnu að þeir hafi ekki dvalið í löndum sem skilgreind eru sem áhættusvæði.

176
04:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.