Uppselt og mikil spenna fyrir oddaleik Vals og Tindastóls

Einn af stærstu íþróttaviðburðum ársins er framundan, Valur Tindastóll í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Tindastóll hefur aldrei unnið titilinn, Valur hefur ekki unnið hann síðan 1983, nýr meistari verður krýndur í kvöld, við kíktum á stemninguna meðal stuðningsmanna í dag.

300
02:30

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.