Forsætisráðherra og fjármálaráðherra telja það mikið áhyggjuefni ef vinnumarkaðsátök bætast við kórónuveirukreppuna

Ráðherrarnir tjáðu sig einnig um stöðuna á vinnumarkaði í dag en forsætisráðherra og fjármálaráðherra telja það mikið áhyggjuefni ef vinnumarkaðsátök bætast við kórónuveirukreppuna. Ekki liggi fyrir hvernig stjórnvöld geti hoggið á hnútinn.

15
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.