Afhentu undirskriftir

Fjörutíu og þrjú þúsund undirskriftir til stuðnings kröfu um nýja stjórnarskrá voru afhentar í dag. Forsætisráðherra gerir ráð fyrir að leggja fram þingmannafrumvarp um breytingar á stjórnarskrá í næsta mánuði.

136
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.