Íslenska landsliðið í körfubolta vann sannfærandi sigur á Dönum

Íslenska landsliðið í körfubolta vann sannfærandi sigur á Dönum í forkeppni heimsmeistaramótsins en leikið var í Podgorica í Svartfjallalandi og óhætt að segja að okkar menn hafi sýnt frábær tilþrif.

320
00:47

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.