Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera

Magnús Már Einarsson, ritstjóri á Fótbolti.net hefur verið íþróttafréttamaður í 18 ára eða frá 12 ára aldri. Magnús Már hefur í sumar stýrt Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu og því setið báðum megin við borðið.

990
02:40

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.